Derhúfa/Ársmiði 2017-18

Derhúfa/Ársmiði 2017-18

instock

kr.4.000

Þessi glæsilega „flat-brim“ derhúfa með merki Gnúpverja ísaumað að framan, deri í gull-felulitum og gnupnation.is merkingu að aftan gildir einnig sem ársmiði á alla heimaleiki (fyrir utan bikarleiki) Gnúpverja á tímabilinu 2017-18.

Sýndu stuðning með einni svölustu derhúfunni á markaðnum í dag.

Category:

Product Description

Hönnuð af kostgæfni svo að þú getir sýnt stuðning við Gnúpverja í hörku stíl. Derið er í gull-felulitum en Gnúpverjar leika í búningum í felulitum og hafa ávallt verið með gyllt í sínum treyjum, enda táknar gull sigurvegara. Merki Gnúpverja er saumað í að framan sem kemur ótrúlega vel út á skjannahvítri derhúfunni. Að aftan er svo gnupnation.is í gylltu letri svo aðrir geti séð hvar þú fékks þessa glæsilegu húfu.