Fréttir

01/06/2017
Styrktarþjálfun hefst

Undirbúningur Gnúpverja fyrir komandi átök í 1. deild KKÍ hófst í kvöld með æfingu í Sporthúsinu. Mun liðið koma saman þrisvar í viku undir leiðsögn Svavari Sigursteinssyni í allt sumar og taka all verulega á því. Framundan eru því þrír mánuðir af próteinsjeikum, blóði, svita og ælu enda ætlar liðið sér stóra  hluti á næsta…

29/03/2017
Gnúpverjar komast upp í 1 deild!

Gnúpverjar gerðu sér lítið fyrir í gærkvöldi og stimpluðu sig rækilega inn í sögubækurnar þegar þeir unnu Leikni í úrslitaleik um sæti í 1. deild KKÍ á næsta tímabili. Með þessu eru Gnúpverjar fyrsta liðið í íslenskri körfuknattleikssögu til að fara upp um tvær deildir tvö tímabil í röð. Gnúpverjar sigruðu 3. deildina á síðasta…