Fréttir

17/12/2017
Leikskýrsla: Gnúpverjar – FSu 17. des. 2017

Eftir góðan útisigur gegn ÍA í síðustu umferð tóku Gnúpverjar á móti FSu í Fagralundi í kvöld. FSu einu sæti neðar en Gnúpverjar í deildinni. Gnúpverjar í sjöunda sæti með 6 stig en FSu í því áttunda með 2 stig. Árangur FSu í vetur hefur valdið vonbrigðum þar á bæ en hafa engu að síður…

18/11/2017
Leikskýrsla: Hamar – Gnúpverjar 17. nóv. 2017

Gnúpverjar gerðu sér ferð til Hveragerðis til að leika síðasta leikinn í fyrstu umferð af þremur í 1. deild KKÍ þetta tímabil. Eftir þrjá tapleiki í röð hjá Gnúpverjum voru vonir bundnar við að ná loks sigri. Hamar höfðu unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum og eru eina liðið í deildinni sem hefur tekist…

16/11/2017
Vegna niðurstöðu aga- og úrskurðarnefndar

Á dögunum barst Gnúpverjum áhugavert bréf frá KKÍ. Innihélt þetta bréf kæru á hendur félaginu sem dómararnir Friðrik Árnason og Guðmundur Ragnar Björnsson sendu inn til KKÍ eftir leik Gnúpverja gegn Skallagrím sem fram fór í Kórnum 2. nóvember síðastliðinn. Ekki þótti okkur mikið til kærunnar koma. Var hún full af rangfærslum og ýkjum og…

12/11/2017
Leikskýrsla: Gnúpverjar – Snæfell 12. nóv. 2017

Það var komið að því að verja Lundinn (e. Defend the Lund) hjá Gnúpverjum. Eftir eins stigs tap á föstudaginn gegn Fjölni tóku Gnúpverjar á móti liði Snæfells. Snæfellingar með 6 stig eftir fyrstu 6 umferðirnar og næst besta erlenda leikmann fyrstu deildar, Christian David Covile, innanborðs (sá besti er auðvitað Everage Richardson, leikmaður Gnúpverja)….

10/11/2017
Leikskýrsla: Fjölnir – Gnúpverjar 10. nóv. 2017

Fjölnir tók á móti Gnúpverjum í Grafarvogi í kvöld. Fjölnir voru með þrjá sigra úr fyrstu sex leikjum sínum og Gnúpverjar tvo úr fyrstu fimm. Líklegt verður að teljast að Fjölnir og Gnúpverjar verði á svipuðum stað í deildinni í vetur og því um gríðarlega mikilvægan leik að ræða fyrir bæði lið. Mikil deyfð var…

03/11/2017
Leikskýrsla: Gnúpverjar – Skallagrímur 3. nóv. 2017

Næsta verkefni Gnúpverja var stórt, að taka á móti ósigruðu liði Skallagríms sem hafa farið mikinn í deildinni, unnið sína fyrstu fjóra leiki og það nokkuð örugglega. Gnúpverjar engu að síðu kokhraustir eftir tvo sigra í röð og staðráðnir í að sýna það og sanna að þeir eigi fullt erindi í þessa næstefstu deild á…

26/10/2017
Leikskýrsla: FSu – Gnúpverjar 26. okt. 2017

Það eru þrjú lið frá suðurlandi Íslands að leika í 1. deild KKÍ í vetur. Tvö þeirra, Gnúpverjar og FSu áttust við í leik á Selfossi í kvöld. Körfuboltaakademía FSu er hin glæsilegasta. Þar er frábær aðstaða og eru nokkrir leikmenn liðs FSu á launum auk þess sem liðið hefur þjálfara og aðstoðarþjálfara sem þiggja…

23/10/2017
Leikskýrsla: Gnúpverjar – ÍA 22. okt. 2017

Í kvöld mættust í Fagralundi tvö lið í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu þegar Gnúpverjar tóku á móti ÍA. Ljóst var að eitthvað varð undan að láta og var boðið upp á mjög fjörugan leik og það litla áhorfendasvæði sem húsið býður upp á var sneisafullt. Haf af hvítum ársmiðahúfum var fögur sjón…

20/10/2017
Far á æfingu með Jóa

Everage Richardson fékk far á æfingu með Jóa í vikunni. Um er að ræða þáttaröð sem verður birt á YouTube þar sem undirritaður, Jóhannes Helgason, fer á rúntinn með Gnúpverjum og tekur við þá gott spjall. Í fyrsta þætti var viðmælandinn Everage Richardson og ræddu þeir um daginn og veginn. Meðal umræðuefna voru Gnúpverjar, New…

17/10/2017
Leikskýrsla: Breiðablik – Gnúpverjar 16. okt. 2017

Aðeins tíu dögum eftir risastórt tap Gnúpverja gegn Breiðablik í 1. deildinni mættust liðin aftur í Smáranum í bikarleik. Eftir ágætis leik gegn Vestra í deildinni föstudeginum áður voru Gnúpverjar staðráðnir í að standa sig betur gegn Breiðablik. Leikurinn fór engu að síður vægast sagt illa af stað og héldu margir að um endurtekið efni…