Gerast styrktaraðili

Taktu þátt í ævintýrinu!

Við ætlum okkur stóra hluti og hræðumst ekki þá áskorun að taka þátt í næstefstu deild á næsta tímabili. Komdu í lið með okkur og eigðu möguleika á að vera hluti af einhverju ótrúlega spennandi.

Vertu með okkur í liði!

Vissir þú að:

  • Gnúpverjar eru eina liðið í íslenskri körfuknattleikssögu til að fara upp um tvær deildir tvö tímabil í röð?
  • Að liðið var stofnað árið 2015 og hefur síðan þá samanstaðið af sama leikmannakjarna?
  • Ekkert æfingahúsnæði er í Gnúpverjahrepp og þurfa leikmenn liðsins því að greiða úr eigin vasa til að æfa í húsnæði á Höfuðborgarsvæðinu?
  • Að styrkir frá fyrirtækum gera okkur kleyft að halda áfram að skrifa íslenska körfuknattleikssögu?
  • Að styrkir fara í að greiða niður æfingahúsnæði sem og kostnað við heimaleiki?
Gnúpverjar að fagna sæti í 1. deild. Upp um tvær deildir á tveimur tímabilum.

Ýmsir möguleikar í boði

Auglýsing á heimaleikjum

Auglýsing á upphitunartreyju

Auglýsing á keppnistreyjum

Auglýsing á heimasíðu