Viðtöl

20/10/2017
Far á æfingu með Jóa

Everage Richardson fékk far á æfingu með Jóa í vikunni. Um er að ræða þáttaröð sem verður birt á YouTube þar sem undirritaður, Jóhannes Helgason, fer á rúntinn með Gnúpverjum og tekur við þá gott spjall. Í fyrsta þætti var viðmælandinn Everage Richardson og ræddu þeir um daginn og veginn. Meðal umræðuefna voru Gnúpverjar, New…