Styrktaraðilar

07/09/2017
Gunnar Bjarnason ehf. aðal styrktaraðili Gnúpverja 2017-18

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að verktakafyrirtækið Gunnar Bjarnason ehf. verður aðal styrktaraðili Gnúpverja fyrir komandi átök liðsins í 1. deild KKÍ. Tímabilið sem er framundan verður ekki einungis áskorun fyrir Gnúpverja á vellinum heldur einnig utan vallar þar sem mikill kostnaður fer í leigu á æfingahúsnæði. Það er því ómetanlegt að fá…