Af liðinu

16/11/2017
Vegna niðurstöðu aga- og úrskurðarnefndar

Á dögunum barst Gnúpverjum áhugavert bréf frá KKÍ. Innihélt þetta bréf kæru á hendur félaginu sem dómararnir Friðrik Árnason og Guðmundur Ragnar Björnsson sendu inn til KKÍ eftir leik Gnúpverja gegn Skallagrím sem fram fór í Kórnum 2. nóvember síðastliðinn. Ekki þótti okkur mikið til kærunnar koma. Var hún full af rangfærslum og ýkjum og…

16/08/2017
100 ársmiðar seldir!

Sala á ársmiðum fyrir næsta tímabil hefur farið fram úr okkar björtustu vonum og höfum við selt allar derhúfurnar okkar. Við höfum gert nýja pöntun hjá framleiðanda okkar og er önnur sending af derhúfum væntanleg í september lok. Fyrir þá sem ekki vita þá eru ársmiðar Gnúpverja fyrir tímabilið 2017-2018 í formi glæsilegra derhúfa sem…

04/07/2017
Derhúfurnar eru komnar

Derhúfurnar sem allir hafa beðið eftir er loksins komin. Er hún afar glæsileg en það er hægt að skoða hana enn betur í vefverslun okkar hér. Húfan gildir sem ársmiði á alla heimaleiki Gnúpverja í deildinni á komandi tímabili og kostar aðeins 4.000 kr. Húfan er hvít með ísaumuðu merki Gnúpverja og með deri í…

01/06/2017
Styrktarþjálfun hefst

Undirbúningur Gnúpverja fyrir komandi átök í 1. deild KKÍ hófst í kvöld með æfingu í Sporthúsinu. Mun liðið koma saman þrisvar í viku undir leiðsögn Svavari Sigursteinssyni í allt sumar og taka all verulega á því. Framundan eru því þrír mánuðir af próteinsjeikum, blóði, svita og ælu enda ætlar liðið sér stóra  hluti á næsta…