17/12/2017
Leikskýrsla: Gnúpverjar – FSu 17. des. 2017

Eftir góðan útisigur gegn ÍA í síðustu umferð tóku Gnúpverjar á móti FSu í Fagralundi í kvöld. FSu einu sæti neðar en Gnúpverjar í deildinni. Gnúpverjar í sjöunda sæti með 6 stig en FSu í því áttunda með 2 stig. Árangur FSu í vetur hefur valdið vonbrigðum þar á bæ en hafa engu að síður…

18/11/2017
Leikskýrsla: Hamar – Gnúpverjar 17. nóv. 2017

Gnúpverjar gerðu sér ferð til Hveragerðis til að leika síðasta leikinn í fyrstu umferð af þremur í 1. deild KKÍ þetta tímabil. Eftir þrjá tapleiki í röð hjá Gnúpverjum voru vonir bundnar við að ná loks sigri. Hamar höfðu unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum og eru eina liðið í deildinni sem hefur tekist…

16/11/2017
Vegna niðurstöðu aga- og úrskurðarnefndar

Á dögunum barst Gnúpverjum áhugavert bréf frá KKÍ. Innihélt þetta bréf kæru á hendur félaginu sem dómararnir Friðrik Árnason og Guðmundur Ragnar Björnsson sendu inn til KKÍ eftir leik Gnúpverja gegn Skallagrím sem fram fór í Kórnum 2. nóvember síðastliðinn. Ekki þótti okkur mikið til kærunnar koma. Var hún full af rangfærslum og ýkjum og…